Hætt.

Tók ákvörðun fyrir stuttu um að blogga ekki meira um systir mína. Er hætt að lifa mínu lífi í gegnum hennar veikindi. Ætla þess vegna að láta staðar numið hér og loka þessu bloggi.

Einnig pirrar mig fávitaskapurinn hérna á blogginu alveg gífurlega. Fullorðið fólk í skítkasti left right center, nenni ekki að blanda mér í þetta drama, hvað þá fylgjast með því. 

Ignorance is bliss. 

 

Takk þið allar þarna úti fyrir ómetanlegan stuðning og hjálp, þið eruð allar yndislegar. 

 

Heart og takk fyrir samveruna.


Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Heyrðu sæta, ef þú ert á facebook þá hnippirðu í mig þar. Tími ekki alveg að missa af þér..

Knús

Ragnheiður , 7.4.2009 kl. 13:22

2 Smámynd: Auður Proppé

Sæl Íris mín, ég skil þig vel.  Gott að ég hef þig á facebook samt svo verðum í sambandi þar áfram.  Takk fyrir samveruna hér.

P.S. er að send þér póst á facebook.

Auður Proppé, 7.4.2009 kl. 14:15

3 Smámynd: Anna Guðný

Leiðinlegt að heyra að þú sért að fara. Ég væri líka mikið til í að finna þig á fésinu. Hef bar ekki hellt mér í það ennþá. Vantar auka tíma.

Endilega finndu mig á fésinu.

Anna Guðný , 7.4.2009 kl. 20:17

4 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Gangi þér vel með allar þína ákvarðanir. Það er alltaf gott að standa með sjálfum sér. Ég er líka á Facebook. Kannski hittumst við þar?

Gleðilega hátíð dúllan mín og hafðu það sem best.

Marta Gunnarsdóttir, 12.4.2009 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband