Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Hætt.
7.4.2009 | 13:14
Tók ákvörðun fyrir stuttu um að blogga ekki meira um systir mína. Er hætt að lifa mínu lífi í gegnum hennar veikindi. Ætla þess vegna að láta staðar numið hér og loka þessu bloggi.
Einnig pirrar mig fávitaskapurinn hérna á blogginu alveg gífurlega. Fullorðið fólk í skítkasti left right center, nenni ekki að blanda mér í þetta drama, hvað þá fylgjast með því.
Ignorance is bliss.
Takk þið allar þarna úti fyrir ómetanlegan stuðning og hjálp, þið eruð allar yndislegar.
og takk fyrir samveruna.